top of page

Fréttir af störfum félagsins
3. mar. 2023
Minkamars - Áskorun til stjórnvalda að banna loðdýraeldi á Íslandi
Nú í marsmánuði standa Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) fyrir vitundarvakningu um loðdýraeldi á Íslandi. Samtökin vilja með því vekja almenning til vitundar um þessa iðju og skora á stjórnvöld að setja bann við loðdýraeldi. Íslensk stjórnvöld færu þá að dæmi 22 Evrópuríkja sem hafa bannað loðdýreldi þar sem það samrýmist ekki lögum um velferð dýra í Evrópu.
1. des. 2022
Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?
Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) standa að vitundarvakningu gegn verksmiðjubúskap í svínarækt. Áætlunin er að nota desembermánuð í að vekja athygli á slæmri meðferð svína í matvælaiðnaði og hvetja fólk til þess að sleppa hamborgarhryggnum þessi jól.
bottom of page