top of page

Verkefni

Við vinnum að verkefnum með þverfaglegum vinnuhópum.

Blóðmerar

Í vinnuhópi um blóðmerar sitja dýralæknar, læknar, siðfræðingur, tamningarfólk o.fl.

Svín

Vinnuhópur um aðbúnað svína hefur staðið fyrir vitundarvakningu um aðbúnað þeirra (des 2022). 

Loðdýr

Vinnuhópur um aðbúnað dýra stendur nú fyrir vitundarvakningu, undirskriftarsöfnun og áskorun á stjórnvöld að banna loðdýraeldi!

Alífuglar

Okkur langar að setja saman vinnuhóp um aðbúnað alífugla.

bottom of page