Verkefni

Við vinnum að verkefnum með þverfaglegum vinnuhópum.

Blóðmerar

Í vinnuhópi um blóðmerar sitja dýralæknar, læknar, siðfræðingur, tamningarfólk o.fl.

Svín

Vinnuhópur um aðbúnað svína er að taka á sig mynd.

Fuglar

Okkur langar að setja saman vinnuhóp um aðbúnað alífugla.

Loðdýr

Okkur langar að setja saman vinnuhóp um aðbúnað loðdýra.