top of page
Um félagið
Tilgangur Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) er að vinna að bættri velferð dýra og standa vörð um að réttindi þeirra séu virt.
Markmið
- Standa fyrir fræðslu og upplýsingamiðlun um velferð dýra.
- Taka virkan þátt í umræðu um málefni dýra.
- Eiga í samstarfi við í alþjóðleg samtök um dýravelferð.
- Hvetja til og koma á reglulegu samstarfi á milli félaga sem tengjast dýravelferð í þeim tilgangi að auka samtakamátt þeirra sem tengjast málaflokknum.
bottom of page