top of page

Fréttir af störfum félagsins

1. des. 2022

Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?

Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) standa að vitundarvakningu gegn verksmiðjubúskap í svínarækt. Áætlunin er að nota desembermánuð í að vekja athygli á slæmri meðferð svína í matvælaiðnaði og hvetja fólk til þess að sleppa hamborgarhryggnum þessi jól.

Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?

20. okt. 2022

Yfirlýsing vegna slátrunar hrossa í neyð í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi gagnrýna harðlega seinagang MAST sem leiddi til þess að aflífa þurfti hluta þeirra hrossa er hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum.

Yfirlýsing vegna slátrunar hrossa í neyð í Borgarbyggð

13. okt. 2022

Yfirlýsing vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi kalla eftir tafarlausum aðgerðum í máli þessu. Enginn vafi er á því að Matvælastofnun (MAST) hefur þær lagaheimildir til að svipta dýr úr umsjá umráðaaðila ef úrbætur þola enga bið.

Yfirlýsing vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð

1. sep. 2022

Áskorun um tafarlausar aðgerðir í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi taka heilshugar undir áskorun Dýraverndarsamband Íslands til Matvælastofnunar (MAST) um tafarlausar aðgerðir vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð.

Áskorun um tafarlausar aðgerðir í Borgarbyggð

28. mar. 2022

Yfirlýsing og fróðleikur vegna blóðmerahalds

Hér er búið að taka saman fróðleik um blóðmerahald. Blóðmagn, rannsóknir, eftirlit o.fl.

Yfirlýsing og fróðleikur vegna blóðmerahalds
bottom of page