top of page

Fréttir af störfum félagsins

27. júl. 2023

Áskorun til Fagráðs um velferð dýra vegna blóðmera

Samtök um dýravelferð á Íslandi skora á Fagráð um velferð dýra (FVD) að skoða eftirlit
MAST við blóðtökur á vegum Ísteka og ýmsa aðra anga þeirrar iðju.

Áskorun til Fagráðs um velferð dýra vegna blóðmera

24. maí 2023

Fundur með Matvælaráðuneyti vegna ESA álits

Samtök um dýravelferð áttu fund með fulltrúum Matvælaráðuneytis þriðjudaginn 23. maí. Efni fundarins var að reifa afstöðu ráðuneytisins til niðurstöðu ESA álitsins og ítreka þá kröfu að blóðmerahaldi verði hætt, enda ljóst að iðjan stangast á við gildandi lög og reglur.

Fundur með Matvælaráðuneyti vegna ESA álits

9. maí 2023

Yfirlýsing: Stöðvið hvalveiðar strax

Við krefjumst þess að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur banni hvalveiðar fyrir fullt og allt. Í nýútkominni skýrslu MAST „Eftirlitsskýrsla- Velferð hvala við veiðar á langreyðum á Íslandi 2022” kemur fram að veiðiaðferðir Hvals hf. leiði til hryllilegra og langdreginna dauðastríða hvala; aðferðirnar stríða gegn lögum um velferð dýra svo ekki verði um villst.

Yfirlýsing: Stöðvið hvalveiðar strax

16. mar. 2023

Félagafundur / kynning í Norræna húsinu 16. mars 2023

Hér má skoða kynningu frá félagafundi 16. mars. Kynnt var stjórn / stofnfélagar, starf félagsins fyrsta starfsárið, vinna í þágu blóðmera, staða dýravelferðar á Íslandi ("svarti listinn") og vitundarvakningarherferðir um svín í desember og loðdýr í mars.

Félagafundur / kynning í Norræna húsinu 16. mars 2023

3. mar. 2023

Minka­mars - Á­skorun til stjórn­valda að banna loð­dýra­eldi á Ís­landi

Nú í marsmánuði standa Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) fyrir vitundarvakningu um loðdýraeldi á Íslandi. Samtökin vilja með því vekja almenning til vitundar um þessa iðju og skora á stjórnvöld að setja bann við loðdýraeldi. Íslensk stjórnvöld færu þá að dæmi 22 Evrópuríkja sem hafa bannað loðdýreldi þar sem það samrýmist ekki lögum um velferð dýra í Evrópu.

Minka­mars - Á­skorun til stjórn­valda að banna loð­dýra­eldi á Ís­landi

1. des. 2022

Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?

Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) standa að vitundarvakningu gegn verksmiðjubúskap í svínarækt. Áætlunin er að nota desembermánuð í að vekja athygli á slæmri meðferð svína í matvælaiðnaði og hvetja fólk til þess að sleppa hamborgarhryggnum þessi jól.

Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?

20. okt. 2022

Yfirlýsing vegna slátrunar hrossa í neyð í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi gagnrýna harðlega seinagang MAST sem leiddi til þess að aflífa þurfti hluta þeirra hrossa er hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum.

Yfirlýsing vegna slátrunar hrossa í neyð í Borgarbyggð

13. okt. 2022

Yfirlýsing vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi kalla eftir tafarlausum aðgerðum í máli þessu. Enginn vafi er á því að Matvælastofnun (MAST) hefur þær lagaheimildir til að svipta dýr úr umsjá umráðaaðila ef úrbætur þola enga bið.

Yfirlýsing vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð

1. sep. 2022

Áskorun um tafarlausar aðgerðir í Borgarbyggð

Samtök um dýravelferð á Íslandi taka heilshugar undir áskorun Dýraverndarsamband Íslands til Matvælastofnunar (MAST) um tafarlausar aðgerðir vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð.

Áskorun um tafarlausar aðgerðir í Borgarbyggð

28. mar. 2022

Yfirlýsing og fróðleikur vegna blóðmerahalds

Hér er búið að taka saman fróðleik um blóðmerahald. Blóðmagn, rannsóknir, eftirlit o.fl.

Yfirlýsing og fróðleikur vegna blóðmerahalds
bottom of page