top of page
Aðalfundur
13. maí 2024
Kæru félagar!
Aðalfundur Samtaka um dýravelferð á Íslandi verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 20. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur svo félagar um allt land geti sótt fundinn og verður hlekkur sendur til félaga tímanlega fyrir fund.
Á dagskrá eru lögbundin aðalfundarstörf:
• Kosning fundarstjóra og fundarritara.
• Skýrsla stjórnar lögð fram.
• Reikningar lagðir fram til samþykktar.
• Lagabreytingar.
• Ákvörðun félagsgjalds.
• Kosning stjórnar.
• Önnur mál.
Atkvæðisrétt hafa skráðir félaga sem greitt hafa árlegt félagsgjald.
bottom of page