top of page

Gleðilega hátíð

23. des. 2024

Kæru dýravinir,

Við viljum þakka ykkur sem tókuð þátt í herferðinni okkar í þágu svína. Takk fyrir að deila efninu okkar sem skilaði sér í mörg hundruð þúsund birtingum. Takk fyrir að skrá ykkur í félagið, takk fyrir stuðninginn og takk fyrir að vilja gera heiminn betri fyrir svínin. Umfram allt takk fyrir að sjá svínin fyrir það sem þau eru - stórkostleg, vinaleg, forvitin, greind, leikglöð og ljúf dýr.




Gleðilega hátíð, Stjórn SDÍ

bottom of page